11.5.2007 | 12:23
Mótmćli í Afganistan gegn hernađi Bandaríkjanna
Til ţess ađ hrófla ekki viđ jákvćđri ímynd friđargćslunnar, ţegja íslenskir fjölmiđlar yfir andstöđu Afgana gegn hernáminu, jafnvel ţegar fréttir um ţessa andstöđu koma frá viđurkenndum fréttastofum á borđ viđ Reuters.
Reuters greindi til dćmis 2. maí ađ 2000 háskólanemar hafi hrópađ slagorđ gegn Bandaríkjunum og gegn forseta landsins Karzai í Nangaharhérađinu ţar sem sex óbreyttir borgarar létu lífiđ sunnudaginn af völdum árása Bandaríkjahers. Mótmćli voru einnig haldin í Herathérađinu ţar sem um 30 óbreyttir borgarar létu lífiđ af völdum Bandaríkjahers. Mótmćlendur kröfđust afsagnar Karzai. Samkvćmt AFP létu 21 óbreyttir borgarar, ţ.m.t. konur og börn, lífiđ 9. maí í sprengjuárásum erlendra herja í Helmandhérađinu. Í fréttaskeyti AFP frá 7. maí kemur fram ađ NATO er međ 37.000 hermenn í meira en 35 löndum. Sem kunnugt er okkur talin trú um ađ NATO sé varnarbandalag.
Reuters greindi til dćmis 2. maí ađ 2000 háskólanemar hafi hrópađ slagorđ gegn Bandaríkjunum og gegn forseta landsins Karzai í Nangaharhérađinu ţar sem sex óbreyttir borgarar létu lífiđ sunnudaginn af völdum árása Bandaríkjahers. Mótmćli voru einnig haldin í Herathérađinu ţar sem um 30 óbreyttir borgarar létu lífiđ af völdum Bandaríkjahers. Mótmćlendur kröfđust afsagnar Karzai. Samkvćmt AFP létu 21 óbreyttir borgarar, ţ.m.t. konur og börn, lífiđ 9. maí í sprengjuárásum erlendra herja í Helmandhérađinu. Í fréttaskeyti AFP frá 7. maí kemur fram ađ NATO er međ 37.000 hermenn í meira en 35 löndum. Sem kunnugt er okkur talin trú um ađ NATO sé varnarbandalag.
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt 10.5.2007 kl. 13:50 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.